Hamrastekkur, endurgerð á stíg

Endurgerð og breikkun á stíg milli Hólastekks og Lambastekks
Framkvæmdatími: október 2025 - desember 2025
Undirbúningur
Undirbúningur
Í framkvæmd
Í framkvæmd

Hvað verður gert?

Endurgerð á göngustíg milli Hólastekks og Lambastekks

 

Hvernig gengur?

Október: Startfundur hefur átt sér stað og framkvæmdir hefjast fljótlega, áætluð verklok eru í nóvember/desember

Nóvember: Framkvæmdir ganga vel og eru á áætlun

Hver koma að verkinu?

Verkefnastjórnun

Emilía Maí Gunnarsdóttir

Verktaki

Membra ehf

Eftirlit

Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar
Síðast uppfært 06.11.2025