Skráningarskyld starfsemi

Teikning af þremur manneskjum sem reyna að koma saman þremur stórum púslum.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur staðfestir skráningar fyrir skráningarskylda starfsemi. 

Reglugerð, skilyrði og skráning

Reglugerð um skráningarskylda starfsemi tók gildi 15. nóvember 2022

Með gildistökunni eru 47 flokkar af starfsemi skráningarskyldir sbr. viðauka í reglugerðinni. Skrá skal slíka starfsemi á www.island.is áður en starfsemi hefst. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sér um úttekt og staðfestir skráningar.

Staðfestar skráningar

Fyrirtæki Staður Starfsemi Dagsetning Staðfesting
Tannlæknaþjónustuna slf. Háaleitisbraut 1 Tannlæknastofa 15.03.2023 Tannlæknaþjónustan slf. Háaleitisbraut 1
Bortækni ehf. Tjarnargata 12 Niðurrif á asbesti í húsnæði 08.03.2023 Niðurrif Tjarnargata 12
A.B.L. tak ehf. Ármúli 7 Niðurrif á bakhúsi 06.03.2023 Niðurrif Ármúli 7
Þúsund Fjalir ehf. Höfði við Félagstún 1 Niðurrif á asbesti í húsnæði 28.02.2023 Niðurrif Höfði Félagstún 1
H2G Verktakar ehf. Friðarlundur við Úlfarsfell Niðurrif  á asbesti 25.01.2023 Niðurrif Friðarlundur við Úlfarsfell
A.B.L. tak ehf. Laugavegur 168-172 Niðurrif mannvirkja 11.01.2023 Niðurrif Laugavegur 168-172
Reykjavíkurborg Gufunes Flugeldasýning 03.01.2023 Flugeldasýning Gufunesbæ
KR flugeldar  Faxaskjóli Flugeldasýning 03.01.2023 Flugeldasýning Faxaskjóli
Úlfarsá ehf. Kleppsmýrarvegur 6 Niðurrif á vörugeymslu og opnum skýlum 22.12.2022 Niðurrif Kleppsmýrarvegur 6
Veitur ohf. Kleppsmýrarvegur 6 Niðurrif á spennistöð 22.12.2022 Niðurrif Kleppsmýrarvegur 6
Kappar ehf. Nökkvavogur 6 Niðurrif á asbesti í húsnæði 07.12.2022 Niðurrif Nökkvavogur 6
Íslenskir Aðalverktakar hf. Sundlaugavegur 30 Niðurrif á asbesti í húsnæði 01.12.2022 Niðurrif Sundlaugavegur 30
Magnús og Steingrímur ehf. Freyjugata 1 Niðurrif á asbesti í húsnæði 01.12.2022 Niðurrif Freyjugata 1
Mannverk ehf. Hverfisgata 100 Niðurrif mannvirkja 23.11.2022 Niðurrif Hverfisgata 100