Mannréttindaráð úthlutar styrkjum

Mannréttindi

""

Mannréttindaráð Reykjavíkur hefur lokið við fyrri úthlutun styrkja fyrir árið 2014.

Efirtaldir hlutu að þessu sinni styrki:

Drekaslóð. Opin móttaka fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra.  Kr. 500.000,-

Félag Litháa á Íslandi. 10 ára afmæli litháíska sunnudagaskólans. Kr. 500.000,-

Félagasamtökin Projekt Polska.  Hidden people. Kr. 500.000,-

Samtök kvenna af erlendum uppruna. Kvennaráðgjöf. Kr. 400.000,-

Mímir - símenntun  ehf. Þarfagreining í Reykjavík vegna túlkanáms. Kr. 400.000,-

HIV - Ísland. Eigum við að skammast okkar? Kr. 400.000,-

Rótin, félag um málefni kvenna. Gerð kynningarbæklings um markmið og verkefni Rótarinnar. Kr. 500.000,-

ADHD samtökin. Þýðing á grunnbæklingi ADHD á pólsku. Kr. 250.000,-

Fjóla, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Ráðgjöf og stuðningur við daufblint fólk. Kr. 500.000,-

Átak, félag fólks með þroskahömlun. Fræðsluþing fyrir þroskahamlaða. Kr. 400.000,-

Sólveig Rós Másdóttir. Samþykkishópurinn- plakat. Kr. 230.000,-

Berglind Sunna Stefánsdóttir. Reconesse Database alþjóðlegur gagnagrunnur á veraldarvefnum. Kr. 300.000,-

Femínistafélag Íslands. Anti-SLAPP verkefnið. Kr. 300.000,-

Kvennaráðsgjöfin. Lögfræðileg og félagsleg ráðgjöf fyrir konur. Kr. 500.000,-

 

Mannréttindaráð óskar styrkþegum til hamingju.