Vertu með í ótrúlegri upplifun þar sem hjólreiðar og ljóslist sameinast í einstökum leik ljóss og hraða!

Vetrarhátíð

Vetrarhátíð verður haldin dagana 6.–9. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Þessi hátíð ljóss og myrkurs samanstendur af þrem meginstoðum: Safnanótt, Sundlauganótt og ljósalist ásamt yfir 150 öðrum viðburðum.
Lesa meira