Ljósmynd af trommusetti í Hinu húsinu

Upptökustúdíó

Ungt fólk getur nýtt sér aðstöðu Hins Hússins. Það er til dæmis 35 fermetra aðstaða til hljóðvinnslu með öflugri tölvu, stúdíó mónitor, synthar, gítar og bassamagna.
Lesa meira