Nýr og betri Hlemmur
Hlemmsvæðið hefur verið skipulagt sem miðborgartorg, svæði fyrir margvíslegar uppákomur og leik í öruggu umhverfi. Það verður endurskapað sem almenningsrými fyrir alla aldurshópa með aðgengi fyrir öll og akandi umferð verður beint frá torgsvæðinu.
Lesa meira