Friðarsúlan í Viðey.

Friðarsúlan tendruð í Viðey

Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey mánudaginn, 9. október kl. 20:00 til að heiðra minningu John Lennons. Í eyjunni verður friðsæl athöfn en 9. október er fæðingardagur Lennon og mun Friðarsúlan varpa ljósi upp í himininn til 8. desember.
Lesa meira