Áramótabrenna

Áramótabrennur

Tíu áramótabrennur eru á dagskrá í Reykjavík í ár. Brennur verða við Ægisíðu, í Skerjafirði, í Suðurhlíðum, í Laugardal, á Geirsnefi, við Stekkjarbakka, Rauðavatn, Gufunesbæ, Úlfarsfell og Kléberg á Kjalarnesi.
Lesa meira