Borgarstjórn í beinni




Streymi frá fundinum með rauntímatextun.

– Hér má hlusta á hljóðútsendingu af fundinum

D a g s k r á

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 2. desember 2025 kl. 12:00

  1. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2026 ásamt greinargerð fjármála- og áhættustýringarsviðs, síðari umræða, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 4. nóvember
    - Breytingartillögur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
    - Breytingartillögur borgarfulltrúa Framsóknarflokksins
    - Breytingartillögur borgarfulltrúa Viðreisnar
  2. Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2026-2030, síðari umræða, sbr. 2. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 4. nóvember
  3. Fundargerð borgarráðs frá 20. nóvember
    Fundargerð borgarráðs frá 27. nóvember

    - 6. liður; gjaldskrá fyrir bílastæðakort í Reykjavík

    - 13. liður; breytingartillögur borgarfulltrúa Samfylkingar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2026

    - 14. liður; betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar – samantekt á áhugaverðum tillögum eftir samráð við almenning

    - 16. liður; virkari viðverustjórnun vegna veikinda starfsfólks

    - 17. liður; áframhaldandi rekstur stuðnings- og ráðgjafateymis

    - 18. liður; fjárhagsáætlun Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu 2026 og umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs 

  4. Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 14. nóvember
    Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 24. nóvember
    Fundargerðir stafræns ráðs frá 12. og 26. nóvember
    Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 19. og 26. nóvember
    Fundargerð velferðarráðs frá 19. nóvember

 

Reykjavík, 28. nóvember 2025

Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar