Borgarstjórn í beinni
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 16. desember 2025 kl. 12:00
- Forvarnir og aðgerðir gegn ofbeldi barna og ungmenna, sbr. 10. lið fundargerðar borgarráðs frá 27. nóvember (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna)
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að falla frá deiliskipulagstillögu fyrir Suðurlandsbraut
- Ljósvistarstefna Reykjavíkurborgar, sbr. 5. lið fundargerðar borgarráðs frá 11. desember (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Pírata, Sósíalistaflokks Íslands, Flokks fólksins og Vinstri grænna)
- Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins um Reykjavíkurflugvöll
- Umræða um deiliskipulag Birkimels 1 (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
- Umræða um nýtt deiliskipulag við Holtsgötu 10-12 og Brekkustíg 16 (að beiðni borgarfulltrúa Framsóknarflokksins)
- Umræða um stöðu húsnæðismála skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um hverfislögreglustöð í Breiðholti
- Umræða um öryggismál á skiptistöðinni í Mjódd (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)
- Kosning í forsætisnefnd
- Kosning í mannréttindaráð
- Kosning í velferðarráð
- Fundargerð borgarráðs frá 4. desember
Fundargerð borgarráðs frá 11. desember
- 11. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2025, vegna fjárfestingaáætlunar
- 12. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2025
- 14. liður; endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og umsögn fjármála- og áhættustýringarsviðs - Fundargerð forsætisnefndar frá 12. desember
- 2. liður; stefna um fjölmenningarborgina Reykjavík 2026-2030
Fundargerðir mannréttindaráðs frá 27. nóvember og 4. og 10. desember
Fundargerð menningar- og íþróttaráðs frá 28. nóvember
Fundargerð stafræns ráðs frá 10. desember
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 3. og 10. desember
Fundargerðir velferðarráðs frá 3., 5. og 8. desember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. desember
Reykjavík, 12. desember 2025
Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar