Aukafundur borgarstjórnar 22.9.2015

D a g s k r á

á aukafundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 22. september 2015

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 17.00

 

1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina um að draga til baka samþykkt borgarstjórnar frá 15. september 2015 um undirbúning og útfærslu á sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum.

 

2. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um að draga tilbaka samþykkt borgarstjórnar frá 15. september 2015 um undirbúning og útfærslu á sniðgöngu Reykjavíkurborgar á ísraelskum vörum.

 

 

 

Reykjavík, 20. september 2015

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson

Forseti borgarstjórnar, Sóley Tómasdóttir

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur.l.viggosdottir@reykjavik.is.

dagskra_2209.pdf
Skrá
/sites/default/files/skjol_borgarstjornarfundur/dagskra_2209.pdf
MIME type
application/pdf
MIME type
application/pdf
Skráarstærð
6.5 KB
Skráarstærð
6.5 KB
tillaga_d.pdf
Skrá
/sites/default/files/skjol_borgarstjornarfundur/tillaga_d.pdf
MIME type
application/pdf
MIME type
application/pdf
Skráarstærð
7.38 KB
Skráarstærð
7.38 KB
tillaga_saevth.pdf
Skrá
/sites/default/files/skjol_borgarstjornarfundur/tillaga_saevth.pdf
MIME type
application/pdf
MIME type
application/pdf
Skráarstærð
5.52 KB
Skráarstærð
5.52 KB