Aukafundur borgarstjórnar 16.6.2014

D a g s k r á



á aukafundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

mánudaginn 16. júní 2014 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

  1. Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta

     
  2. Kosning borgarstjóra

     
  3. Kosning tveggja skrifara til eins ára og tveggja til vara

     
  4. Tillaga borgarfulltrúa Bjartrar framtíðar, Samfykingarinnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun stjórnkerfis- og lýðræðisráðs

     
  5. Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara

     
  6. Kosning sjö manna í íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

     
  7. Kosning sjö manna í mannréttindaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

     
  8. Kosning sjö manna í menningar- og ferðamálaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

     
  9. Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

     
  10. Kosning sjö manna í umhverfis- og skipulagsráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

     
  11. Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formann skjör

     
  12. Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara

     
  13. Kosning fimm fulltrúa í barnaverndarnefnd og fimm til vara; formannskjör

     
  14. Kosning fimm manna í hverfisráð Árbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  15. Kosning fimm manna í hverfisráð Breiðholts til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  16. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  17. Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarvogs til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  18. Kosning fimm manna í hverfisráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  19. Kosning fimm manna í hverfisráð Hlíða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  20. Kosning fimm manna í hverfisráð Kjalarness til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör 

     
  21. Kosning fimm manna í hverfisráð Laugardals og Háaleitis til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  22. Kosning fimm manna í hverfisráð Miðborgar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  23. Kosning fimm manna í hverfisráð Vesturbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  24. Kosning þriggja manna í innkauparáð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

     
  25. Kosning fimm manna í heilbrigðisnefnd til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

     
  26. Kosning fimm manna í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör

     
  27. Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör

     
  28. Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

     
  29. Kosning eins fulltrúa í stjórn Sorpu bs. til tveggja ára og eins til vara

     
  30. Kosning eins fulltrúa í stjórn Strætó bs. til tveggja ára og eins til vara

     
  31. Kosning þriggja mann í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

     
  32. Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn og þriggja til vara

     
  33. Sumarleyfi borgarstjórnar

     
  34. Fundargerð borgarráðs frá 5. júní

    - 13. liður; deiliskipulag Hlíðarenda


     
  35. Fundargerð borgarráðs frá 12. júní

    - 1. liður; kæra vegna kjörgengis

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. júní 2014

Kjartan Magnússon

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.