D a g s k r á
á aukafundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
mánudaginn 16. júní 2014 í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00
- Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og tveggja varaforseta
- Kosning borgarstjóra
- Kosning tveggja skrifara til eins ára og tveggja til vara
- Tillaga borgarfulltrúa Bjartrar framtíðar, Samfykingarinnar, Pírata og Vinstri grænna um stofnun stjórnkerfis- og lýðræðisráðs
- Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara
- Kosning sjö manna í íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö manna í mannréttindaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö manna í menningar- og ferðamálaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö manna í umhverfis- og skipulagsráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör
- Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formann skjör
- Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara
- Kosning fimm fulltrúa í barnaverndarnefnd og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Árbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Breiðholts til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Grafarvogs til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Hlíða til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Kjalarness til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Laugardals og Háaleitis til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Miðborgar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í hverfisráð Vesturbæjar til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning þriggja manna í innkauparáð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í heilbrigðisnefnd til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í stjórn Faxaflóahafna sf. til eins árs og fimm til vara; formannskjör
- Kosning fimm manna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sf. til eins árs og fimm til vara; formanns- og varaformannskjör
- Kosning þriggja manna í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
- Kosning eins fulltrúa í stjórn Sorpu bs. til tveggja ára og eins til vara
- Kosning eins fulltrúa í stjórn Strætó bs. til tveggja ára og eins til vara
- Kosning þriggja mann í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör
- Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn og þriggja til vara
- Sumarleyfi borgarstjórnar
- Fundargerð borgarráðs frá 5. júní
- 13. liður; deiliskipulag Hlíðarenda
- Fundargerð borgarráðs frá 12. júní
- 1. liður; kæra vegna kjörgengis
Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. júní 2014
Kjartan Magnússon
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.