Árangur Græna plansins

Hér má finna aðgerðaráætlun Græna plansins og stöðutöku á aðgerðum. Skýrslur Græna plansins taka stöðu á verkefnum og árangri Græna plansins.

Starfshópur

 Áfangaskýrslan er unnin af starfshópi Græna plansins. Skrifstofa borgarstjóra- og borgarritara sér um verkefnastjórn.