Almennar upplýsingar um Árbæjarlaug.

Vatnsleikfimi í Árbæjarlaug vetur 2017-2018

Skólasund - Sundæfingar - Vatnsleikfimi - Ungbarnasund 

Námskeið á vegum sunddeildar Ármanns í Árbæjarlaug

Sundskóli sunddeildar Ármanns í Árbæjarlaug haustönn 2017

Samflot veturinn 2017-2018

Forstöðumaður: Guðrún Arna Gylfadóttir.

Innilaugin er lokuð á þessum tímum vegna skólasunds og sundæfinga

Indoor Pool is closed during these hours
 
Mánudagar   8:30-15:10 og 15:30-16:15
Þriðjudagar 8:30-14:30 og 16:45-18:10
Miðvikudagar  8:30-15:10 og 15:30-16:15
Fimmtudagar 8:30-15:10 og 16:45-18:10
Föstudagar  9:10-15:10 og 16:30-18:40

Strandblak

Búið er að setja upp tvo glæsilega nýja strandblaksvelli sem sundlaugagestir geta nýtt sér endurgjaldslaust.

Til þess að taka frá tíma þarf að skrá sig með því að smella hér

Nokkrar reglur gilda um vellina

  • Aðgangur að velli greiðist í afgreiðslu eins og um hefðbundna sundferð sé að ræða.
  • Mest má bóka 2 tíma í einu
  • Nauðsynlegt er að afbóka völl verði hann ekki notaður
  • Gengið er í gegnum laugarsvæði sunnanvert og í gegnum skóg til að komast að völlunum
  • Ekki er leyfilegt að ganga á skóm yfir laugarsvæði. Fáið bláar plasthlífar í afgreiðslu til að setja yfir skó ef þarf.
  • Blakarar koma sjálfir með bolta
  • Að loknum leik skal laga völlinn til með sköfum sem eru staðsettar við vellina
  • Til að lágmarka sand í sturtum og búningsklefum að leik loknum skulu notendur skola af fótum í vatnshana sem staðsettur er á laugarbakka.
​Óskir um mót, námskeið eða lengri bókanir sendist á arbaejarlaug@itr.is.