Tólf hundruð rúmmetrum af sandi var í gærkvöldi sprautað á Ylströndina í Nauthólsvík.
Að jafnaði er sandi bætt á ströndina á eins til tveggja ára fresti. Skeljasandurinn var tekinn frá Syðra Hrauni í Faxaflóa og myndin sýnir skipið Sóleyju dæla honum upp.