Vetrarfrí í borginni
22.–25. febrúar
Skráning viðburða í vetrarfríi
Hægt er að skrá viðburð fyrir Vetrarfrí með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Til þess að skrá viðburð þarf að stofna aðgang og þar með opnast fyrir skráningu og utanumhald viðburða.