Rafrænni Reykjavík hefur verið lokað
Rafrænni Reykjavík hefur nú verið lokað. Búið er að færa alla þjónustu sem finna mátti á Rafrænni Reykjavík yfir á Mínar síður, rafrænt þjónustutorg borgarinnar.
Stefnt er að því að opna fyrir fyrirtækjaaðgang á Mínum síðum í janúar eða febrúar 2024.
Getum við aðstoðað?
Þarftu aðstoð varðandi Rafræna Reykjavík eða Mínar síður? Þjónustuver borgarinnar getur aðstoðað þig í síma 411 1111, á netspjalli og í gegnum netfangið upplysingar@reykjavik.is.