Ómar Einarsson
Yfirstjórn
Sviðsstjóri Íþrótta- og tómstundasviðs
Í hverfum borgarinnar veitir Íþrótta- og tómstundasvið (ÍTR) margskonar þjónustu sem snýr að frítíma borgarbúa. Þar eru meðal annars sundlaugar, íþróttamiðstöðvar, hjólabrettagarðar, gervigrasvellir og sparkvellir.