D a g s k r á
á fyrsta sameiginlega fundi ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkur og Borgarstjórnar Reykjavíkur
31. maí 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00
- Kl. 16.00 Fulltrúar í ofbeldisvarnarnefnd fjalla um þau skref sem þeim finnst mikilvægast að taka í baráttunni gegn ofbeldi
Formaður ofbeldisvarnarnefndar
Fulltrúi lögreglunnar
Fulltrúi Stígamóta
Fulltrúi Kvennaathvarfsins
Fulltrúi Landlæknis
- 17.00 Umræður borgarfulltrúa og spurningar fundargesta
- 18.00 Fundarlok
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.