D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 17. maí 2016 í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 14.00
- Umræða um skýrslu stýrihóps um styttingu vinnudags, sbr. 17. lið fundargerðar borgarráðs frá 12. maí
- Umræða um eineltismál
- Umræða um húsnæðismál ungs fólks og lóðaframboð í Reykjavík
- Umræða um leik- og útivistarsvæði í Reykjavík (tekið af dagskrá)
- Umræða um leiguíbúðir í skammtímaleigu (tekið af dagskrá)
- Umræða um málefni utangarðsfólks
- Umræða um málefni Hlíða, Holta- og Háaleitishverfi (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar og flugvallarvina)
- Kosning í umhverfis- og skipulagsráð
- Kosning í stjórn Faxaflóahafna
- Fundargerð borgarráðs frá 14. apríl
- 20. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda úr Klettaskóla, seinni umræða
- 21. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda úr einhverfudeildum í grunnskólum Reykjavíkurborgar, seinni umræða
- 22. liður; reglur um innritun og útskrift nemenda úr Brúarskóla, seinni umræða
Fundargerð borgarráðs frá 12. maí
- 29. liður; gjaldskrá Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins 2016
- 30. liður; viðauki við fjárhagsáætlun vegna Sinfóníuhljómsveitar Íslands - Fundargerð forsætisnefndar frá 13. maí
Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 9. maí
Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 29. apríl
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. maí
Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 2. maí
Fundargerðir umhverfis- og skipulagsráðs frá 4. og 11. maí
Fundargerðir velferðarráðs frá 28. apríl og 4. maí 2016 - Bókanir
Reykjavík, 13. maí 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar
Fyrirspurnir og/eða ábendingar
Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.