Fundur borgarstjórnar 16.12.2014

 

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 16. desember 2014

í Ráðhúsi Reykjavíkur, kl. 14.00

 

1. Tillaga borgarfulltrúa allra flokka um griðasvæði hvala í Faxaflóa

 

2. Tillaga borgarfulltrúa Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Pírata um samkeppni vegna Intercultural cities

 

3. Umræða um tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um reglur um ívilnandi lóðaúthlutanir án greiðslna fyrir byggingarrétt, sbr. 24. lið fundargerðar borgarráðs frá 4. desember

 

4. Umræða um stöðu tónlistarskólanna í Reykjavík (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

5. Umræða um íþrótta- og æskulýðsmál í Vesturbænum (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

6. Umræða um reglur um samskipti leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila Reykjavíkurborgar við trúar- og lífsskoðunarfélög (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

6. Framhald umræðu.

 

7. Umræða um að bílastæðaréttindi núverandi íbúa séu tryggð áður en farið er í þéttingu byggðar í afmörkuðum hverfum (að beiðni borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins)

 

8. Tillaga forsætisnefndar um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 6. janúar nk.

 

9. Fundargerð borgarráðs frá 4. desember

Fundargerð borgarráðs frá 11. desember

- 21. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2014 og viðauki vegna breytinga á skipulagi menningar- og ferðamálasviðs

 

10. Fundargerð forsætisnefndar frá 12. desember

- 3. liður; samþykkt fyrir öldungaráð

- 4. liður; samþykkt fyrir fjölmenningarráð

Fundargerð íþrótta- og tómstundaráðs frá 28. nóvember

Fundargerð menningar- og ferðamálaráðs frá 8. desember

Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 3. og 10. desember

Fundargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs frá 1. desember

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 10. desember

Fundargerð velferðarráðs frá 4. desember

 

 

Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. desember 2014

Dagur B. Eggertsson

 

 

 

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Ef þér finnst eitthvað vanta eða þú vilt koma góðri hugmynd á framfæri, endilega sendu tölvupóst á netfangið hildur@reykjavik.is.