Velferðarráð - Fundur velferðarráðs og Félagsbústaða hf.

Velferðarráð

Sameiginlegur fundur s og stjórnar Félagsbústaða hf.

Á 2017, fimmtudaginn 15.júní var haldinn sameiginlegur fundur velferðarráðs og stjórnar Félagsbústaða og hófst hann kl. 15.00 við Menningarmiðstöðina Gerðuberg við Austurberg í Reykjavík. Fundinn sátu af hálfu velferðarráðs: Ilmur Kristjánsdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Magnús Már Guðmundsson, Margrét Norðdahl, Áslaug María Friðriksdóttir, Börkur Gunnarsson og Gréta Björg  Egilsdóttir. Áheyrnarfulltrúi : Kristín Elfa Guðnadóttir. Af hálfu stjórnar Félagsbústaða hf: Haraldur Flosi Tryggvason, Kjartan Magnússon og Guðrún Ögmundsdóttir. Af hálfu Félagsbústaða hf.: Auðun Freyr Ingvarsson, Birgir Ottósson, Helgi Hauksson og Kristín Guðmundsdóttir. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Birna Sigurðardóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Agnes Sif Andrésdóttir, Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, Sólveig Reynisdóttir og Helga Jóna Benediktsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Fram fer vettvangs- og kynnisferð að Austurbrún, Furugerði og Írabakka og skoðað húsnæði í eigu Félagsbústaða hf.

2. Fram fer kynning á niðurstöðum rýnihópa.

- Kl. 15.52 víkur Margrét Norðdahl vék af fundi.

Fundi slitið kl. 16.30.

Ilmur Kristjánsdóttir formaður (sign)

Elín Oddný Sigurðardóttir (sign) Magnús Már Guðmundsson (sign)
Áslaug María Friðriksdóttir (sign)  Börkur Gunnarsson (sign)
Gréta Björg  Egilsdóttir (sign)