Velferðarráð - Fundur nr. 9

Velferðarráð

VELFERÐARRÁÐ

Ár 2005, föstudaginn 1. apríl var haldinn 9. fundur s og hófst hann kl. 13:15 í fundarsal borgarráðs í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mættir: Björk Vilhelmsdóttir, Stefán Jóhann Stefánsson, Jóna Hrönn Bolladóttir, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, Marta Guðjónsdóttir. Áheyrnarfulltrúi: Gísli Helgason. Af hálfu starfsmanna: Lára Björns-dóttir og Guðmundur St. Ragnarsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

1. Sviðsstjóri stjórnsýslu- og starfsmannasviðs gerði grein fyrir tillögu starfshóps um barnavernd í Reykjavík.

Fundi slitið kl. 13.55

Björk Vilhelmsdóttir
Stefán Jóhann Stefánsson Jóna Hrönn Bolladóttir
Marta Guðjónsdóttir Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Gísli Helgason