No translated content text
Velferðarráð
VELFERÐARRÁÐ
Ár 2007, miðvikudaginn 29. ágúst var haldinn 63. fundur s og hófst hann kl. 12.15 að Tryggvagötu 17. Mættir: Jórunn Frímannsdóttir, Marsibil Sæmundardóttir, Elínbjörg Magnúsdóttir, Einar Örn Ævarsson, Björk Vilhelmsdóttir, Stefán Benediktsson og Þorleifur Gunnlaugsson. Áheyrnarfulltrúi: Margrét Sverrisdóttir. Af hálfu starfsmanna: Stella K. Víðisdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Ellý A. Þorsteinsdóttir, Ingunn Þórðardóttir María Rúnarsdóttir og Helga Jóna Benediktsdóttir, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Starfsáætlun Velferðarsviðs 2008.
Lögð fram drög að stefnukorti velferðarsviðs 2008.
Farið yfir helstu áherslur velferðarráðs í þriggja ára áætlun 2008-2010.
Farið yfir helstu áherslur velferðarráðs í starfsáætlun 2008.
Kynntar helstu niðurstöður úr hópavinnu lykilstarfsmanna velferðarsviðs sem haldinn var vegna starfsáætlunar 2008.
- Elínbjörg Magnúsdóttir vék af fundi kl. 14.50
- Einar Ævarsson vék af fundi kl. 15.05
- Marsibil Sæmundardóttir vék af fundi kl. 15.10
Aukafundur verður haldinn í velferðarráði mánudaginn 3. september n.k. kl. 8.30-10.00.
Næstu fundir ráðsins verða sem hér segir:
Miðvikudaginn 12. september n.k. kl. 12.00 og mánudaginn 24. september n.k. kl. 8.15.
Fundi slitið kl. 15.40
Jórunn Frímannsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir Stefán Benediktsson
Þorleifur Gunnlaugsson