Velferðarráð - Fundur nr. 451

Velferðarráð

Ár 2023, miðvikudagur 29. mars var haldinn 451. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 13:10 á Hótel Öldu, Laugavegi 66-68. Á fundinn mættu: Heiða Björg Hilmisdóttir, Ellen Jacqueline Calmon, Helga Þórðardóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Rannveig Ernudóttir, Sandra Hlíf Ocares, Stefán Pálsson, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Unnur Þöll Benediktsdóttir og Þorvaldur Daníelsson. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Agnes Sif Andrésdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir, Dís Sigurgeirsdóttir, Katrín Helga Hallgrímsdóttir, Kristinn Jakob Reimarsson, Rannveig Einarsdóttir, Sigrún Skaftadóttir, Sigþrúður Erla Arnardóttir, Styrmir Erlingsson, Þórdís Linda Guðmundsdóttir og Randver Kári Randversson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs, setur fundinn og fer með inngangsorð.

  2. Fram fer kynning á stefnum og aðgerðaáætlunum í velferðarmálum. VEL23030062.

  3. Fram fer kynning á breytingum á magntölum og fjölda notenda þjónustunnar ásamt helstu áhættuþáttum í rekstri sviðsins. VEL23030063.

  4. Fram fer kynning á vinnslu 5 ára áætlunar velferðarsviðs. VEL23030064.

  5. Fram fer hópavinna þar sem umfjöllunarefnin eru þjónusta við fatlað fólk, þjónusta við eldra fólk, þjónusta við íbúa af erlendum uppruna, virkni og fjárhagsaðstoð, og þjónusta við börn og fjölskyldur.

  6. Niðurstöður hópanna kynntar og fram fara umræður.

Fundi slitið kl. 16:05

Heiða Björg Hilmisdóttir Helga Þórðardóttir

Magnea Gná Jóhannsdóttir Magnús Davíð Norðdahl

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Sandra Hlíf Ocares

Þorvaldur Daníelsson Unnur Þöll Benediktsdóttir

Stefán Pálsson Rannveig Ernudóttir

Ellen Jacqueline Calmon Sanna Magdalena Mörtudottir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð velferðarráðs frá 29. mars 2023