No translated content text
Velferðarráð
Ár 2022, fimmtudagur 15. desember var haldinn 441. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 15:27 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11. Á fundinn mættu: Heiða Björg Hilmisdóttir, Helga Þórðardóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Þorvaldur Daníelsson. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Agnes Sif Andrésdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir, Dís Sigurgeirsdóttir, Rannveig Einarsdóttir og Randver Kári Randversson sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs, setur fundinn og heldur stutt ávarp.
-
Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter, heldur erindi.
-
Dóra Jóhannsdóttir, leikstjóri, handritshöfundur og spunaleikkona, heldur erindi.
Fundi slitið kl. 16:55
Heiða Björg Hilmisdóttir (sign)
Sanna Magdalena Mörtudóttir (sign) Magnea Gná Jóhannsdóttir (sign)
Þorvaldur Daníelsson (sign) Helga Þórðardóttir (sign)
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð velferðarráðs frá 15. desember 2022