Velferðarráð - Fundur nr. 441

Velferðarráð

Ár 2022, fimmtudagur 15. desember var haldinn 441. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 15:27 í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, Tjarnargötu 11. Á fundinn mættu: Heiða Björg Hilmisdóttir, Helga Þórðardóttir, Magnea Gná Jóhannsdóttir, Magnús Davíð Norðdahl, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Þorvaldur Daníelsson. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Agnes Sif Andrésdóttir, Anna Sigrún Baldursdóttir, Dís Sigurgeirsdóttir, Rannveig Einarsdóttir og Randver Kári Randversson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs, setur fundinn og heldur stutt ávarp.

  2. Haraldur Þorleifsson, stjórnandi hjá Twitter, heldur erindi.

  3. Dóra Jóhannsdóttir, leikstjóri, handritshöfundur og spunaleikkona, heldur erindi.

Fundi slitið kl. 16:55

Heiða Björg Hilmisdóttir (sign)
Sanna Magdalena Mörtudóttir (sign) Magnea Gná Jóhannsdóttir (sign)
Þorvaldur Daníelsson (sign) Helga Þórðardóttir (sign)

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð velferðarráðs frá 15. desember 2022