Velferðarráð - Fundur nr. 374

Velferðarráð

Ár 2020, miðvikudagur 4. mars var haldinn 374. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 13:01 í Center Hotel, Þverholti 14. Fundinn sátu: Heiða Björg Hilmisdóttir, Aron Leví Beck, Rannveig Ernudóttir, Örn Þórðarson, Sanna Magdalena Mörtudóttir og Kolbrún Baldursdóttir. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Regína Ásvaldsdóttir, Dís Sigurgeirsdóttir, Þórhildur Egilsdóttir, Aðalbjörg Traustadóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Elsa Guðrún Jóhannesdóttir, Helga Jóna Benediktsdóttir, Hákon Sigursteinsson, Katrín Helga Hallgrímsdóttir, Sigtryggur Jónsson, Sigþrúður Erla Arnardóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, Ingibjörg Þ. Sigurþórsdóttir, Sólveig Ingibjörg Reynisdóttir, Óskar Dýrmundur Ólafsson, Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir og Katrín Harpa Ásgeirsdóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á fimm ára áætlun velferðarsviðs 2021-2025. 

    -    Kl. 13:40 tekur Líf Magneudóttir sæti á fundinum.

    Fylgigögn

  2. Farið yfir áherslur og forgangsröðun fyrir 2021.

PDF útgáfa fundargerðar
velferdarrad_0403.pdf