Skóla- og frístundaráð - Fundur nr. 298

Skóla- og frístundaráð

Ár 2025, 15. september, var haldinn 298. fundur skóla- og frístundaráðs, vinnufundur. Fundurinn hófst í fundarherberginu Hofi á Höfðatorgi, Borgartúni 12-14 í Reykjavík kl. 14.08.
Eftirtalin voru komin til fundar í fundarherberginu Hofi: Helga Þórðardóttir formaður (F), Alexandra Briem (P), Árelía Eydís Guðmundsdóttir (B), Einar Sveinbjörn Guðmundsson (F), Helgi Áss Grétarsson (D), Kristinn Jón Ólafsson (P), Sabine Leskopf (S), Sandra Hlíf Ocares (D) og Stefán Pálsson (V). Auk þeirra eftirtaldir áheyrnarfulltrúar: Guðrún Gunnarsdóttir, leikskólastjórar; Guðrún Kaldal, framkvæmdastjórar frístundamiðstöðva; Kristín Björnsdóttir, kennarar í grunnskólum og Þóranna Rósa Ólafsdóttir, skólastjórar í grunnskólum. Auk þeirra eftirtaldir starfsmenn skóla- og frístundasviðs: Steinn Jóhannsson sviðsstjóri, Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir, Arndís Steinþórsdóttir, Frans Páll Sigurðsson, Hjörtur Ágústsson, Guðmundur G. Guðbjörnsson, Ólafur Brynjar Bjarkason, Soffía Pálsdóttir og Eygló Traustadóttir sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning og umræða um gerð fjárhagsáætlunar skóla- og frístundasviðs 2026. SFS25090109

    Kl. 16.02 víkja Árelía Eydís Guðmundsdóttir og Kristinn Jón Ólafsson af fundinum.

Fundi slitið kl. 16:07

Helga Þórðardóttir Alexandra Briem

Helgi Áss Grétarsson Sabine Leskopf

Sandra Hlíf Ocares Stefán Pálsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 15. september 2025