Skipulags- og samgönguráð - Fundur nr. 23

Skipulags- og samgönguráð

Ár 2019, miðvikudaginn 9. janúar, var haldinn 23. fundur Skipulags- og samgönguráð. Fundurinn var haldinn í Hofi og hófst klukkan 10:09. Viðstödd voru Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, Gunnlaugur Bragi Björnsson, Kristín Soffía Jónsdóttir, Hjálmar Sveinsson, Hildur Björnsdóttir, Valgerður Sigurðardóttir, Baldur Borgþórsson, Ólafur Kr. Guðmundsson. Eftirtaldir gestir sátu fundinn: Einar Ingi Halldórsson. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ólöf Örvarsdóttir, Björn Axelsson, Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Þorsteinn Hermannsson, Sonja Wiium, Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, Sigurjóna Guðnadóttir og Örn Sigurðsson sem ritaði fundargerð

Þetta gerðist:

  1. Afgreiðslufundir skipulagsfulltrúa Reykjavíkur, fundargerðir             Mál nr. SN010070

    Lögð fram fundargerð embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 4. janúar 2019.

    Fylgigögn

  2. Héðinsreitur, reitur 1.130.1, breyting á deiliskipulagi     (01.130.1)    Mál nr. SN170526
    421003-3430 Teikn arkitektaþjónusta ehf, Skipholti 25, 105 Reykjavík

    Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Héðinsreit. Breytingin nær til byggingarreita, byggðamynsturs, lóðamarka, hæða húsa og starfsemi á jarðhæðum. Felld er úr gildi byggingarheimild fyrir hjúkrunarrými og heimild bætt inn fyrir samsvarandi byggingarmagn undir íbúðir og heimild er sett inn fyrir hótel við Seljaveg, samkvæmt uppdr., greinagerð og hönnunarhandbók dags. 20. desember 2018. Einnig er lögð fram húsakönnun Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 17. desember 2018.
    Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu skv. 31. gr. sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
    Vísað til borgarráðs.

    Borghildur Sölvey Sturludóttirdóttir verkefnastjóri, Jón Kjartan Ágústsson verkefnastjóri frá skipulagsfulltrúa og Einar I. Halldórsson frá skrifstofu eigna- og atvinnuþróunar taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  3. Héðinsgata 8, breyting á deiliskipulagi, búsetuúrræði Velferðarsviðs - smáhýsi         Mál nr. SN180859

    Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Köllunarkletts til að koma fyrir 1-5 ca. 30m2 smáhýsum fyrir skjólstæðinga Velferðarsviðs Reykjavíkur /Félagsbústaða. Tillagan gerir ráð fyrir nýrri lóð Héðinsgata 8 fyrir smáhýsin, á núverandi bílastæði á borgarlandi, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Stiku ehf. dags. 12. desember 2018. Einnig er lögð fram umsögn Faxaflóahafna sf. dags. 2. janúar 2019.
    Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu skv. 31. gr. sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
    Vísað til borgarráðs.

    Fylgigögn

  4. Kjalarnes, Hólaland, deiliskipulag     (32.45)    Mál nr. SN180266
    420299-2069 ASK Arkitektar ehf., Geirsgötu 9, 101 Reykjavík

    Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Ask Arkitekta ehf. dags. 9. apríl 2018 ásamt greinargerð dags. 9. mars 2018 varðandi nýtt deiliskipulag í Hólalandi á Kjalarnesi. Í tillögunni felst uppbygging á sambýli með 6-8 íbúðum allt að 700 fm., samkvæmt uppdr. Ask Arkitekta ehf. dags. 11. september 2018. Lagt fram að nýju ásamt umsögn Minjastofnunar Íslands dags. 15. maí 2018 og húsa- og fornleifaskrá Borgarsögusafns Reykjavíkur dags. 10. september 2018. Tillagan var auglýst frá 22. október 2018 til og með 3. desember 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Bjarni Pálsson dags. 3. desember 2018. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.
    Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu skv. 31. gr. sbr. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
    Vísað til borgarráðs

    Björn Ingi Edvardsson verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  5. Kirkjusandur - lóðir G, H og I, breyting á deiliskipulagi     (01.34)    Mál nr. SN180666
    420369-6979 Brynja, Hússjóður Öryrkjabandal, Hátúni 10c, 105 Reykjavík
    560496-2739 Arkitektar Laugavegi 164 ehf, Laugavegi 164, 105 Reykjavík

    Lögð er fram umsókn Arkitekta Laugavegi 164 ehf. dags. 25. september 2018 ásamt bréfi dags. 25. september 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni, fjölgun íbúða, lagfæring á byggingarreitum, breyting á þakhalla, breyting á hámarksfjölda bílastæða o.fl., samkvæmt uppdr. Ask Arkitekta ehf. 27. nóvember 2018. 
    Samþykkt að auglýsa framlagða tillögu, skv. 1. mgr. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Vísað til Borgarráðs.

    (E) Samgöngumál

    Fylgigögn

  6. Göngugötur, kynning á samráðsferli         Mál nr. US190002

    Kynning á samráðsferli vegna varanlegra göngugatna.

    Edda Ívarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

  7. Tryggvagata, einstefna til vesturs frá Pósthússtræti að Naustinni.         Mál nr. US190003

    Lögð er fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngur, dags. 3. janúar 2019 um að Tryggvagata verði einstefna til vesturs frá Pósthússtræti að Naustinni.
    Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.

    Fylgigögn

  8. Grjótaþorp, tillaga að breytingu akstursfyrirkomulags         Mál nr. US190004

    Lagt er fram bréf dags. 4. janúar 2018 með tillögu um breytt akstursfyrirkomulag í Bröttugötu, Mjóstræti og Fisherssundi.
    Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.

    Fylgigögn

  9. Tangabryggja, Stöðubann         Mál nr. US190005

    Lagt er fram bréf dags. 4. janúar 2018 um bann við því að leggja við vesturkant Tangabryggju.
    Samþykkt með fyrirvara um samþykki lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins sbr. 2. mgr. 81.gr. umferðarlaga nr. 50/1987.

    (B)    Byggingarmál

    Fylgigögn

  10. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa, fundargerð         Mál nr. BN045423

    Fylgiskjal með fundargerð þessari er fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 1001 frá 11. desember 2018 og fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa nr. 1002 frá 18. desember 2018.

    Fylgigögn

  11. Fjölnisvegur 11, Kvistir á norðurhlið, lækkun garðs, nýr stigi og ýmsar smá breytingar.         Mál nr. BN055193
    490616-1280 Djengis ehf., Borgartúni 29, 105 Reykjavík
    010381-4799 Ingólfur Abraham Shahin, Vesturás 40, 110 Reykjavík

    Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. september 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja nýjan kvist á norðurhlið, gera nýjan stiga milli annarrar hæðar og riss, breyta innra fyrirkomulagi og lækka land við suðurhlið húss á lóð nr. 11 við Fjölnisveg. Einnig er lagður fram tölvupóstur Hjörleifs Stefánssonar dags. 23. nóvember 2018. Erindi var grenndarkynnt frá 2. nóvember 2018 til og með 19. desember 2018. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Jónas Hagan Guðmundsson dags. 5. nóvember 2018 og Hjörleifur Stefánsson og Sigrún Eldjárn dags. 19. desember 2018. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 4. janúar 2019.
    Samþykkt. Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.

    Hildur Gunnarsdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    (C)    Ýmis mál

    Fylgigögn

  12. Rökkvatjörn 6 og 8, málskot     (05.052.3)    Mál nr. SN180822
    010757-7469 Björgvin Ibsen Helgason, Álfaskeið 70, 220 Hafnarfjörður

    Lagt fram málskot Björgvins Ibsens Helgasonar f.h. Bf. Sperrur ehf. dags. 16. nóvember 2018 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 14. september 2018 um hækkun á fyrirhuguðu byggingum á lóð nr. 6 og 8 við Rökkvatjörn þannig að fjöldi hæða verði fimm.
    Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. september 2018 samþykkt.

    Hrafnhildur Sverrisdóttir verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  13. Húsverndarsjóður Reykjavíkur 2018, úthlutun styrkja 2019         Mál nr. US190001

    Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að auglýsingu um umsóknir um styrki úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur 2019 og breytingu á reglum fyrir húsverndarsjóð Reykjavíkurborgar. Einnig er lögð fram tillaga formanns umhverfis- og skipulagsráðs um tilnefningu fulltrúa ráðsins í starfshóp um styrki úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur 2018. 
    Samþykkt.
    Vísað til borgarráðs.
    Fulltrúar skipulags- og samgönguráðs í vinnuhóp eru Hjálmar Sveinsson og Hildur Björnsdóttir.

    Skipulags- og samgönguráð bókar: Skipulags- og samgönguráð leggur til að starfshópurinn skili inn tillögum til ráðsins að nýjum styrkupphæðum fyrir úthlutun 2020.

    Fylgigögn

  14. Samgöngumiðstöð, samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar og annarrar byggðar á U-reit - Niðurstöður starfshóps         Mál nr. SN180875
    530269-7609 Reykjavíkurborg, Ráðhúsinu, 101 Reykjavík

    Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 18. desember 2018 vegna samþykktar borgarstjórnar frá 18. desember 2018 á tillögu borgarstjóra um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar og annarrar byggðar á umferðarmiðstöðvarreit.

    Fylgigögn

  15. Umhverfis- og skipulagssvið, innkaupaskýrsla (USK2015020003)         Mál nr. US130045

    Lagt fram yfirlit yfir viðskipti umhverfis- og skipulagssviðs við innkaupadeild í nóvember 2018.

    Fylgigögn

  16. Hallveigarstígur 1, kæra 144/2018     (01.171.2)    Mál nr. SN180871
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 18. desember 2018 ásamt kæru dags. 15. desember 2018 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 23. ágúst 2018 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.2 vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg.

    Fylgigögn

  17. Hallveigarstígur 1, kæra 142/2018     (01.171.2)    Mál nr. SN180860
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 13. desember 2018 ásamt kæru mótt. 13. desember 2018 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 23. ágúst 2018 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.2 vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg.
     

    Fylgigögn

  18. Hallveigarstígur 1, kæra 148/2018     (01.171.2)    Mál nr. SN180889
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 21. desember 2018 ásamt kæru dags. 8. desember 2018 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 23. ágúst 2018 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.2 vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg.

    Fylgigögn

  19. Hallveigarstígur 1, kæra 143/2018     (01.171.2)    Mál nr. SN180862
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 14. desember 2018 ásamt kæru mótt. 14. desember 2018 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 23. ágúst 2018 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.2 vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg.

    Fylgigögn

  20. Hallveigarstígur 1, kæra 153/2018     (01.171.2)    Mál nr. SN190010
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 3. janúar 2019 ásamt kæru dags. 29. desember 2018 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 23. ágúst 2018 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.2 vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg.

    Fylgigögn

  21. Hallveigarstígur 1, kæra 145/2018     (01.171.2)    Mál nr. SN180872
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 18. desember 2018 ásamt kæru dags. 16. desember 2018 þar sem kærð er samþykkt borgarráðs frá 23. ágúst 2018 á breytingu á deiliskipulagi reits 1.171.2 vegna lóðarinnar nr. 1 við Hallveigarstíg.

    Fylgigögn

  22. Bíldshöfði 18, kæra 119/2017, umsögn, úrskurður     (04.065.0)    Mál nr. SN170770
    701211-0140 Úrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Skuggasundi 3, 101 Reykjavík

    Lagt fram bréf úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 11. október 2017 ásamt kæru dags. s.d. þar sem kærð er synjun á breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða vegna Bíldshöfða 18. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 17. október 2017. Jafnframt er lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála frá 20. desember 2018. Úrskurðarorð: Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu ákvörðunar borgarráðs Reykjavíkur frá 28. september 2017 um að synja beiðni um breytingu á deiliskipulagi Ártúnshöfða vegna lóðarinnar Bíldshöfða 18.

    Fleira gerðist ekki.

    Fylgigögn

Fundi slitið klukkan 11:45

Hjálmar Sveinsson Hildur Björnsdóttir