Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð
Ár 2024, föstudaginn 22. nóvember var haldinn 122. fundur menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 14, Hofi og hófst kl. 09:00. Viðstödd voru: Kristinn Jón Ólafsson varaformaður, Pawel Bartoszek, Sara Björg Sigurðardóttir varamaður fyrir Skúla Helgason, Sabine Leskopf og Stefán Pálsson Jafnframt: Frímann Ari Ferdinardsson varaáheyrnarfulltrúi ÍBR. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Steinþór Einarsson, Atli Steinn Árnason, Hafsteinn Hrafn Grétarsson, Helga Friðriksdóttir og Helga Björnsdóttir sem skrifaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram bréf fjármálastjóra menningar- og íþróttasviðs dags. 7. nóvember 2024 vegna gjaldskrá meindýravarna. MIR24110007
Samþykkt.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á Útilífsborginni – Gufunesbæ. MIR24090003
- kl. 09:08 tekur Kjartan Magnússon sæti á fundinum.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á Útilífsborginni – Nauthólsvík og Siglunes. MIR24090003
- kl. 09:53 tekur Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir sæti á fundinum.
-
Lagt fram bréf skrifstofustjóra menningarborgar dags. 20. nóv. 2024 þar sem fram kemur að fulltrúi Reykjavíkurborgar í stjórn Listahátíðar í Reykjavík 2024-2026 verði Katrín Jakobsdóttir. MIR24110012
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 10:15
Kristinn Jón Ólafsson Pawel Bartoszek
Sabine Leskopf Sara Björg Sigurðardóttir
Kjartan Magnússon Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
Stefán Pálsson
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð menningar- íþrótta- og tómstundaráðs frá 22. nóvember 2024