Innkaupa- og framkvæmdaráð - Fundur nr. 180

Innkaupa- og framkvæmdaráð

Ár 2026, fimmtudaginn 22. janúar var haldinn 180. fundur innkaupa- og framkvæmdaráðs. Fundurinn var haldinn á Melavöllum og hófst kl. 13:00. Eftirtaldir fulltrúar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 1. málsl. 1. mgr. 54. gr. sveitarstjórnarlaga sbr. 4. málsl. 1. mgr. 13. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Sandra Hlíf Ocares og Sara Björg Sigurðardóttir. Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns og Stefán Pálsson sátu fundinn í fundarsal. Einnig sat fundinn með fjarfundarbúnaði Jón Páll Hilmarsson starfsmaður borgarlögmanns. Fundarritari var Hallgrímur Tómasson.

Þetta gerðist:

  1. Lagt er fram erindi umhverfis- og skipulagssviðs varðandi útboð nr. 16226 Leikskólinn Hólaborg – kennslustofur, hönnun, smíði og lóðarfrágangur, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði Terra einingar ehf. sem átti lægsta gilda tilboðið.
    Gréta Þórsdóttir Björnsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

  2. Lagt er fram erindi Reykjavíkurborgar varðandi EES útboð nr. 16208 - Raforkukaup Reykjavíkurborgar, þar sem lagt er til að gengið verði að tilboði lægstbjóðanda, Orku náttúrunar ohf.
    Hallgrímur Tómasson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 13:23

Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Sandra Hlíf Ocares Sara Björg Sigurðardóttir

Stefán Pálsson Jón Páll Hilmarsson

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð innkaupa- og framkvæmdaráðs 22.01.2026 - Prentvæn útgáfa