Íbúaráð Vesturbæjar
Ár 2024, mánudagurinn, 20. janúar, var haldinn 52. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarbúð og hófst kl. 16.00. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Bjarni Magnússon, Martin Swift og Þórhallur Aðalsteinsson. Einnig sat fundinn Hörður Heiðar Guðbjörnsson með rafrænum hætti. Guðný Bára Jónsdóttir ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Lagt fram bréf Skipulagsgáttar, dags. 20. nóvember 2024, með umsagnarbeiðni Reykjavíkurborgar vegna tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040, Borgarlína 1. lota – Ártún-Fossvogsbrú. USK24080320
Samþykkt að fela formanni í samvinnu við fulltrúa íbúaráðs Vesturbæjar að skila umsögn ráðsins fyrir tilskilinn frest.- Kl. 16.03 tekur Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir sæti á fundinum.
- Kl. 16.04 tekur Halldór Bachmann sæti á fundinum.Fylgigögn
-
Lögð fram auglýsing dags. 18. desember 2024, á tillögu að breytingu að deiliskipulagi Norðurstígsreits vegna lóðarinnar nr.7 við Ægisgötu. Jafnframt er lögð fram umsögn íbúaráðs Vesturbæjar dags 20. janúar 2025. USK24090343
Fylgigögn
-
Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu, dags. 17. desember 2024, um stýrihóp um stefnumótun fjölmenningarborgarinnar Reykjavík. MSS24090132
Fylgigögn
-
Lagt fram fundadagatal íbúaráðs Vesturbæjar vor 2025. MSS22080127
Samþykkt.Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034
Fundi slitið kl. 17:30
Stein Olav Romslo Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
Halldór Bachmann Martin Swift
Bjarni Magnússon Þórhallur Aðalsteinsson
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Vesturbæjar frá 20. janúar 2025