Íbúaráð Vesturbæjar - Fundur nr. 45

Íbúaráð Vesturbæjar

Ár 2024, mánudagurinn, 15. apríl, var haldinn 45. fundur íbúaráðs Vesturbæjar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur, Tjarnarbúð og hófst kl. 16:00. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Stein Olav Romslo, Magnea Guðrún Gunnarsdóttir, Martin Swift, Halldór Bachmann og Þórhallur Aðalsteinsson. Eftirtaldir fulltrúar í íbúaráði Vesturbæjar tóku sæti á fundinum með rafrænum hætti með vísan til heimildar í 2. málsl. 4. mgr. 44. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar sbr. 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011: Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir. Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir sem ritaði fundargerð.
 

Þetta gerðist:

 1. Fram fer kynning á Vetrarþjónustu í Vesturbær. USK23100191

   -    Kl. 16:12  tekur Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir sæti á fundinum með rafrænum hætti.

  Karl Eðvaldsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið.

 2.  Fram fer umræða um þéttingasvæði og græn svæði í Vesturbæ. MSS24040047

 3. Lagt fram bréf  umhverfis- og skipulagssviðs dags. 4. apríl 2024, um auglýsingu að tillögu að breytingu á deiliskipulagi Slippa- og Ellingsenreits vegna lóðarinnar nr. 2 við Grandagarð.  USK23120061

  Fylgigögn

 4.  Fram fer umræða um flugumferð um Vesturbæ. MSS24040046

 5.  Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 17:50

Stein Olav Romslo Halldór Bachmann

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir Þórhallur Aðalsteinsson

Martin Swift Magnea Guðrún Gunnarsdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Vesturbæjar frá 15. apríl 2024