Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals - Fundur nr. 46

Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals

Ár 2024, miðvikudagurinn, 18. september, var haldinn 46. fundur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn var haldinn í bókasafninu í Úlfarsárdal og hófst kl. 16.33. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Guðný Maja Riba, Björn Ingi Björnsson, Ellen Ellertsdóttir, Herdís Björnsdóttir, Heiða Björk Júlíusdóttir og Stefán Pálsson. Fundinn sátu einnig Trausti Jónsson og Heimir Snær Guðmundsson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning á kynning á lýsingu skipulagsgerðar og drög að tillögu að breytingu Aðalskipulags Reykjavíkur 2040 - Stakar byggingar á opnum svæðum í Hólmsheiði og austanverðum Úlfarsárdal. USK24060311

    Haraldur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

    1. Fram fer umræða um Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 í Grafarvogi og Úlfarsárdal. MSS23090077

       

      Haraldur Sigurðsson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  2. Fram fer kynning á Hverfisskipulagi í Grafarholti og Úlfarsárdal. MSS23090077

    Ævar Harðarson tekur sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  3. Fram fer umræða um umferð fjórhjóla á Skyggnisbraut. MSS23090067
    Samþykkt að fela formanni að afla upplýsinga um starfsemi Safaríferða í kjölfar kvartana íbúa.

  4. Fram fer umræða um málefni hverfisins. MSS22090034

Fundi slitið kl. 18:30

Guðný Maja Riba Stefán Pálsson

Herdís Björnsdóttir Björn Ingi Björnsson

Ellen Ellertsdóttir Heiða Björk Júlíusdóttir

PDF útgáfa fundargerðar
Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals 16. september 2024 - prentvæn útgáfa