Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals
Ár 2023, miðvikudagurinn, 17. apríl, var haldinn 42. fundur íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals. Fundurinn var haldinn í Menningarmiðstöðinni í Úlfarsárdal og hófst kl. 16.31. Eftirtaldir fulltrúar voru viðstaddir: Guðný Maja Riba, Björn Ingi Björnsson, Ellen Ellertsdóttir, Marta Guðjónsdóttir og Andrés Skúlason. Fundinn sátu einnig Trausti Jónsson og Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
-
Fram fer kynning Austurmiðstöðvar á Þorpið elur upp barn – samfélags og uppeldis námskeið. MSS24040091.
Þórdís Inga Þorsteinsdóttir, Margrét Andreasen og Jóhanna Kristín Jónsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer kynning á sorphirðumálum í Grafarholti og Úlfarsárdal. MSS24040074
Guðmundur Tryggvi Ólafsson og Freyr Eyjólfsson taka sæti á fundinum undir þessum lið.
Fylgigögn
-
Fram fer umræða um málefni hverfisins.
Fundi slitið kl. 18:05
Guðný Maja Riba Marta Guðjónsdóttir
Andrés Skúlason Ellen Ellertsdóttir
Björn Ingi Björnsson
PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð íbúaráðs Grafarholts og Úlfarsárdals frá 17. apríl 2024