No translated content text
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð
Ár 2015, 15. júní, var haldinn 20. fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs. Fundurinn var haldinn í Tjarnarbúð, Ráðhúsi og hófst kl. 13.30. Fundinn sátu Halldór Auðar Svansson, Eva Einarsdóttir, Hilmar Sigurðsson, Heiða Björg Hilmisdóttir, Björn Gíslason, Hildur Sverrisdóttir og áheyrnarfulltrúinn Eyrún Eyþórsdóttir. Eftirtaldir embættismenn og aðrir starfsmenn sátu fundinn: Ellý Katrín Guðmundsdóttir og Sonja Wiium.
Fundaritari::
Ásta Guðrún Beck
-
Fram fer kynning á greinargerð um áhrif notkunar samfélagsmiðla á net- og upplýsingaöryggi. Jón Ingi Þorvaldsson, deildarstjóri upplýsingatæknideildar, tekur sæti undir þessum lið. (R15040116)
Fylgigögn
-
Kynntir eru áfangar við úrvinnslu tillagna starfshóps um umsjón með úrvinnslu upplýsinga, ábendinga og athugasemda úttektarnefndar borgarstjórnar um stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar.
Fylgigögn
-
Lögð er fram hugmynd af samráðsvefnum Betri Reykjavík um lýðræðisbyltingu – hús fyrir alla til að hafa samskipti og handverk. (R15060013)Hafnað.
Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram eftirfarandi bókun:
-
Lögð er fram að nýju hugmynd af samráðsvefnum Betri Reykjavík um að leggja niður leikskólaráð ásamt umsögn skóla og frístundasviðs um hugmyndina. (R15040229)
Hafnað.Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur fram eftirfarandi bókun:
-
Lagt er fram til kynningar bréf frá mannréttindaskrifstofu þar sem kallað er eftir hugmyndum og ábendingum vegna aðgerðaáætlunar í jafnréttismálum 2015-2019.
Fylgigögn
-
Lögð er fram svohljóðandi tillaga fulltrúa Pírata, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar ásamt greinargerð. (R15060135) Stjórnkerfis- og lýðræðisráð leggur til að kannaður verði grundvöllur fyrir breyttu fyrirkomulagi hverfisráða Reykjavíkurborgar. Erindreka gagnsæis og samráðs er falið að afla umsagna og álita um hugmyndir að breyttu fyrirkomulagi þeirra sem nánar eru raktar í greinargerð. Skýrsla um niðurstöður samráðsferlisins skal lögð fyrir stjórnkerfis- og lýðræðisráð þegar þær liggja fyrir.
Samþykkt.Fylgigögn
Bókanir við dagskrárlið:
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja fram eftirfarandi bókun:
-
Lögð er fram svohljóðandi tillaga fulltrúa Pírata, Bjartrar framtíðar, Vinstri grænna og Samfylkingarinnar ásamt greinargerð. (R15060136)
Fylgigögn
Fundi slitið kl. 15:15
Halldór Auðar Svansson
Eva Einarsdóttir
Hilmar Sigurðsson
Heiða Björg Hilmisdóttir
Hildur Sverrisdóttir
Björn Gíslason