No translated content text
Forsætisnefnd
FORSÆTISNEFND
Ár 2011, föstudaginn 25. nóvember, var haldinn 125. fundur ar. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst kl. 11.00. Viðstaddir voru Elsa Hrafnhildur Yeoman, Björk Vilhelmsdóttir og Óttarr Ólafur Proppé og Helga Björk Laxdal, sem ritaði fundargerð.
Þetta gerðist:
1. Lögð fram drög að dagskrá fundar borgarstjórnar 30. nóvember nk.
Forsætisnefnd óskar eftir að eftirtalin mál verði tekin á dagskrána, sem sérstakir dagskrárliðir með vísan til 1. tl. 2. mgr. 8. gr. samþykktar um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar.
Fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar, fyrri umræða
Atvinnustefna Reykjavíkurborgar - skapandi borg
Kosning fulltrúa í barnaverndarnefnd
Fundi slitið kl. 11.35
Elsa Yeoman
Björk Vilhemsdóttir Óttarr Ólafur Proppé