Forsætisnefnd - Forsætisnefnd föstudaginn 30. janúar 2026 nr. 370
Forsætisnefnd
- Undirbúningur fyrir fundi borgarstjórnar 3. febrúar 2026
- Undirbúningur fyrir fundi borgarstjórnar og Reykjavíkurráðs ungmenna 10. febrúar 2026
- Tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að festa í sessi tilraunaverkefni um óundirbúnar fyrirspurnir á fundum borgarstjórnar
- Umræða um trúnaðarmerkt gögn
- Breyting á samþykkt endurskoðunarnefndar - leiðrétting - vísað til borgarstjórnar