Fjölmenningarráð - Fundur nr. 74

Fjölmenningarráð

Ár 2024, þriðjudaginn 29. október var haldinn 74. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var í Suðurmiðstöð og hófst kl.16.55. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir, Birna Hafstein, Monika Gabriela Bereza, Milan Chang, og Mouna Nasar.  Einnig sat fundinn Anna Kristinsdóttir og Joanna Marcinkowska. 
Aleksandra Kozimala ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Lagt fram bréf skrifstofu borgarstjórnar, dags. 19. september 2024, um  að Birna Hafstein taki sæti í fjölmenningarráði í stað Helga Áss Grétarssonar. MSS22060054 

    Fylgigögn

  2. Lagt fram bréf mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 30 september 2024 um fund mannréttinda- og ofbeldisvarnaráðs með samráðsnefndum sem verður haldinn 28. nóvember n.k. MSS23010102 

    Fylgigögn

  3. Fram fer umræða um stefnumótun  fjölmenningarborgarinnar Reykjavík. MSS24090132

    Dögg Sigmarsdóttir, Edda Ólafsdóttir, Gerður Sveinsdóttir, Iryna Hordiienko, Jóhannes Guðlaugsson, Karim Askari, Marta Wieczorek, Mirela Protopapa, og Sabine Leskopf taka sæti á fundinum undir þessum lið.

    Fylgigögn

Fundi slitið kl. 18.55

Magnea Gná Jóhannsdóttir Birna Hafstein

Mouna Nasr Monika Gabriela Bereza

Milan Chang

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 29. október 2024