Fjölmenningarráð - Fundur nr. 72

Fjölmenningarráð

Ár 2024, þriðjudaginn 4.júní var haldinn 72. fundur fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar. Fundurinn var haldinn í Borgartúni 12 -14, Kerhólum 7.hæð vestur og hófst kl.15.05. Fundinn sátu Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson, Monika Gabriela Bereza, Milan Chang og Mouna Nasr. Einnig sátu eftirfarandi starfsmenn fundinn: Anna Kristinsdóttir og Elísabet Pétursdóttir ritaði fundargerð.

Þetta gerðist:

  1. Fram fer kynning skóla- og frístundasviðs á verkefninu Miðja máls og læsis. MSS24020153  

    Dagbjört Ásbjörnsdóttir og Dröfn Rafnsdóttir taka sæti á fundinum undir þessum lið. 

    Fylgigögn

  2. Fram fer umræða um hlutverk fjölmenningaráðs. MSS22090171 
    Samþykkt að fela manréttinda- og lýðræðisskrifstofu í samráði við fulltrúa fjölmenningarráðs að senda bréf til fagráða, sviða og skrifstofa Reykjavíkurborgar haust 2024 og minna á ráðgefandi hlutverk fjölmenningarráðs. 
    Samþykkt að fela mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu að útfæra fleiri samráðsfundi fjölmenningarráðs fyrir næsta starfsár. 

Fundi slitið kl. 16.42

Magnea Gná Jóhannsdóttir Helgi Áss Grétarsson

Monika Gabriela Bereza Milan Chang

Mouna Nasr

PDF útgáfa fundargerðar
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 4. júní 2024