Kjörstaðir í Reykjavík

""

Laugardaginn 27. apríl nk. fara fram kosningar til Alþingis. Hér er að finna upplýsingar um kjörstaði í báðum kjördæmum í Reykjavík. Kjörstaðir eru opnir frá kl. 9.00 - 22.00.

Reykjavíkurkjördæmi norður

Ráðhús
Laugardalshöll
Íþróttamiðstöðin Grafarvogi
Vættaskóli Borgir
Ingunnarskóli N
Klébergsskóli

Reykjavíkurkjördæmi suður
 
Hagaskóli
Hlíðaskóli
Breiðagerðisskóli
Ölduselsskóli
Íþróttamiðstöðin Austurbergi 
Árbæjarskóli
Ingunnarskóli S

Hægt er að fletta upp í kjörskrá á hvaða kjörstað maður á að kjósa og í hvaða kjördeild.

Allar upplýsingar um kosningarnar má finna á kosningavef innanríkisráðuneytisins.