Viðurkenningar fyrir fallegar lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallega útiaðstöðu við sumargötur og vandaðar endurbætur á eldri húsum í Reykjavík árið 2016 voru veittar við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, 18. ágúst á 230 ára afmæli Reykjavíkurborgar.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur afhentu í dag, á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst, viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir.
Viðurkenningar árið 2016 hljóta fjórar lóðir, ein verslun við sumargötur og þrjú hús.
Þjónustulóð:
• Kex hostel, Skúlagata 28
• Kex hostel, Skúlagata 28
Fjölbýlishúsalóðir:
• Maríubakki 18-32
• Mánatún 2-6
• Sóltún 5-9
• Maríubakki 18-32
• Mánatún 2-6
• Sóltún 5-9
Sumargötur:
• Laugavegur 12, Le Bistro
Hús:
• Ránargata 24
• Tjarnargata 36
• Kleifarvegur 3
• Ránargata 24
• Tjarnargata 36
• Kleifarvegur 3
Reykjavíkurborg óskar þeim sem hlutu viðurkenningu til hamingju.
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur veitir viðurkenningarnar eftir tilnefningar frá vinnuhópum sem í sátu:
Vegna viðurkenningar fyrir lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja/stofnana
Björn Ingi Edvardsson, landslagsarkitekt á Umhverfis- og skipulagssviði.
Valný Aðalsteinsdóttir verkefnisstjóri á Umhverfis- og skipulagssviði.
Björn Ingi Edvardsson, landslagsarkitekt á Umhverfis- og skipulagssviði.
Valný Aðalsteinsdóttir verkefnisstjóri á Umhverfis- og skipulagssviði.
Vegna viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum
María Gísladóttir arkitekt, Borgarsögusafni Reykjavíkur og
Margrét Þormar, arkitekt skipulagsfulltrúa á Umhverfis- og skipulagssviði.
María Gísladóttir arkitekt, Borgarsögusafni Reykjavíkur og
Margrét Þormar, arkitekt skipulagsfulltrúa á Umhverfis- og skipulagssviði.