Reykjavik City actions against violence

""

Reykjavik City is committed to combating all forms of violence.

Aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi 2022-2024

Aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar gegn ofbeldi veitir yfirsýn yfir þau fjölmörgu verkefni sem borgin sinnir í vinnu gegn ofbeldi. Hún er einnig vegvísir borgarinnar í baráttunni gegn ofbeldi og er ætlað að tryggja að þau verkefni sem eru tilgreind verði framkvæmd á tímabilinu. Aðgerðaráætlunin var unnin af ofbeldisvarnarnefnd Reykjavíkur og borgarstjórn samþykkti hana á  fundi sínum þann 1. febrúar 2022. 

á myndinni sjást hendur í bláum og gulum vinnuhönskum að gróðursetja græðling. Til hliðar stendur rauð skófla.

Together Against Violence

In the spring of 2014, the City of Reykjavik agreed to undertake a campaign against domestic violence in partnership with the Reykjavik Metropolitan Police, The Women's Centre, and the Primary Care of the Capital Area. The partnership should ensure the safety of city residents at home, provide better services to victims and perpetrators, and improve the situation of children exposed to domestic violence.

""

Þjónustusamningar

Reykjavíkurborg er með þjónustusamninga við Kvennaathvarfið og Stígamót, sem eru grasrótarsamtök sem vinna með brotaþolum ofbeldis. Markmiðið með þjónustusamningunum er að veita borgarbúum sem hafa orðið fyrir ofbeldi stuðning, ráðgjöf og meðferð ásamt því að efla fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis. Þá tekur borgin einnig þátt í rekstri Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis.