Viltu taka þátt í Menningarnótt?
Við tökum vel á móti þeim sem vilja taka þátt í hátíðinni sem verður 24. ágúst 2024. Hátíðarsvæðið nær yfir miðborgina og að Lönguhlíð í Austurbænum, að Hagatorgi í Vesturbænum og teygir sig út á Granda.
Lesa meira