Laugardalslaug úr lofti um vetur

Sund um jól og áramót

Það er fátt betra en að skella sér í sund þegar kalt er úti og dagarnir stuttir. Að flatmaga í heitum potti og hugsa um að nú er daginn tekið að lengja og hátíð er í bæ.
Lesa meira