Reykjavík - brot af því besta

Við Reykjavíkurtjörn. Ljósm. Ragnar Th. Sigurðsson

Reykjavík - brot af því besta

Opinn fundur verður haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur frá klukkan 9:00 til 12:30 föstudaginn 12. janúar næstkomandi. Farið verður yfir margt af því áhugaverðasta og mikilvægasta - og einnig því skemmtilegasta, sem er að gerast í borginni í dag.
Sjá meira