Myrkir Músíkdagar

Myrkir Músíkdagar

Áhersla Myrkra Músíkdaga er að flytja og kynna samtímatónlist með áherslu á nýja, íslenska tónlist og flytjendur í bland við erlend verk og erlenda flytjendur. Hátíðin fer fram ár hvert í janúar.
Lesa meira