Börn sitja á gólfi og skoða listaverk á vegg á Kjarvalsstöðum.

Menningarkort

Öryrkjar fá menningarkort gjaldfrjálst. Vakin er athygli á því að öryrkjar geta fengið menningarkort án þess að greiða fyrir það. Menningarkortið fæst á öllum þeim söfnum og stöðum sem það veitir aðgang að.
Lesa meira