Frá setningu Listahátíðar í Reykjavík 2024

Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð í Reykjavík fer fram dagana 1.- 16. júní. Listahátíð er vettvangur fyrir listsköpun í hæsta gæðaflokki frá öllum heimshornum en á líka í kröftugu og lifandi sambandi við almenning í landinu.
Lesa meira