Jólakötturinn upplýstur á Lækjartorgi

Jólakötturinn mætir á Lækjartorg

Laugardaginn 18. nóvember klukkan 17:00 verður kveikt á ljósunum á jólakettinum á Lækjartorgi. Kór mun syngja nokkur jólalög og hjónin Grýla og Leppalúði verða á staðnum.
Lesa meira