Jóladalur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
Undanfarnar vikur hefur starfsfólk Fjölskyldu- og húsdýragarðsins sett upp jólaljós um allan garð svo ævintýri líkast er að ganga um garðinn í rökkrinu og heimsækja dýrin. Þau sem þora geta líka heimsótt sjálfan jólaköttinn.
Lesa meira